Viðskipti innlent

Viðskiptablaðamenn Morgunblaðsins hættir

Björgvin Guðmundsson.
Björgvin Guðmundsson.

Fjórir blaðamenn af viðskiptablaði Morgunblaðsins er hættir störfum á blaðinu. Auk Björgvins Guðmundssonar fréttaritstjóra viðskiptahlutans hafa þeir Þorbjörn Þórðarson, Þórður Snær Júlíusson og Magnús Halldórsson sagt upp störfum.

Samkvæmt heimildum Vísis mun Björgvin Guðmundsson taka við sem ritstjóri Viðskiptablaðsins en sömu heimildir herma að einhverjir af hinum blaðamönnunum muni fylgja honum þangað.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×