NBA í nótt: Cleveland tapaði aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2009 09:11 LeBron James brýtur hér á Danny Granger í umræddu atviki. Nordic Photos / Getty Images Cleveland tapaði sínum öðrum leik í röð og það í fyrsta sinn á þessu tímabili. LeBron James vill sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst. Cleveland tapaði fyrir Indiana á útivelli, 96-95, en James fór á kostum í leiknum. Hann skoraði 47 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hins vegar gerði hann sig sekan um slæm mistök á versta mögulega tíma. Hann braut á Danny Granger þegar 0,2 sekúndur voru til leiksloka. Granger nýtti fyrra vítakastið sitt og tryggði þar með sigur Indiana. Hann misnotaði síðara vítakastið viljandi og þar með rann leiktíminn út. Granger var sjálfur nýbúinn að brjóta á James hinum megin á vellinum. James nýtti bæði vítaköstin sín og jafnaði þar með leikin. Denver vann Miami, 99-92. Chauncey Billups skoraði 23 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Denver vann þar með alla leiki sína gegn Miami í vetur og er það fjórða tímabilið í röð sem það gerist. San Antonio vann New Jersey, 108-93. Tim Duncan var með 27 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Þetta var þrettándi sigur San Antonio á New Jersey í röð. Atlanta vann Washington, 111-90. Joe Johnson var með 22 stig fyrir Atlanta. Toronto vann Minnesota, 110-102. Jason Kapano var með átján stig í leiknum. Chicago vann Detroit, 107-102. Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago, Derrick Rose 23 og Tyrus Thomas 22. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 30 stig. Dallas vann Sacramento, 118-100. Antoine Wright og Josh Howard voru stigahæstir hjá Dalls með 23 stig hvor. Dirk Nowitzkky var með 21 stig. Kevin Martin skoraði átján stig fyrir Sacramento. Golden State vann New York, 144-127. Stephen Jackson skoraði 35 stig fyrir Golden State og Kelenna Azubuike 22. Alls skoruðu átta leikmenn Golden State meira en tíu stig í leiknum eða allir þeir sem spiluðu meira en eina mínútu í leiknum. Nate Robinson skoraði 30 stig fyrir New York. LA Lakers vann Oklahoma City, 105-98. Kobe Bryant var með 34 stig fyrir Lakers og Pau Gasol 22. Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir gestin og tók tíu fráköst. NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Cleveland tapaði sínum öðrum leik í röð og það í fyrsta sinn á þessu tímabili. LeBron James vill sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst. Cleveland tapaði fyrir Indiana á útivelli, 96-95, en James fór á kostum í leiknum. Hann skoraði 47 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hins vegar gerði hann sig sekan um slæm mistök á versta mögulega tíma. Hann braut á Danny Granger þegar 0,2 sekúndur voru til leiksloka. Granger nýtti fyrra vítakastið sitt og tryggði þar með sigur Indiana. Hann misnotaði síðara vítakastið viljandi og þar með rann leiktíminn út. Granger var sjálfur nýbúinn að brjóta á James hinum megin á vellinum. James nýtti bæði vítaköstin sín og jafnaði þar með leikin. Denver vann Miami, 99-92. Chauncey Billups skoraði 23 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Denver vann þar með alla leiki sína gegn Miami í vetur og er það fjórða tímabilið í röð sem það gerist. San Antonio vann New Jersey, 108-93. Tim Duncan var með 27 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Þetta var þrettándi sigur San Antonio á New Jersey í röð. Atlanta vann Washington, 111-90. Joe Johnson var með 22 stig fyrir Atlanta. Toronto vann Minnesota, 110-102. Jason Kapano var með átján stig í leiknum. Chicago vann Detroit, 107-102. Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago, Derrick Rose 23 og Tyrus Thomas 22. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 30 stig. Dallas vann Sacramento, 118-100. Antoine Wright og Josh Howard voru stigahæstir hjá Dalls með 23 stig hvor. Dirk Nowitzkky var með 21 stig. Kevin Martin skoraði átján stig fyrir Sacramento. Golden State vann New York, 144-127. Stephen Jackson skoraði 35 stig fyrir Golden State og Kelenna Azubuike 22. Alls skoruðu átta leikmenn Golden State meira en tíu stig í leiknum eða allir þeir sem spiluðu meira en eina mínútu í leiknum. Nate Robinson skoraði 30 stig fyrir New York. LA Lakers vann Oklahoma City, 105-98. Kobe Bryant var með 34 stig fyrir Lakers og Pau Gasol 22. Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir gestin og tók tíu fráköst.
NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti