OR: Skuldirnar hafa fjórfaldast á kjörtímabilinu 7. desember 2009 15:58 Sigrún Elsa Smáradóttir. Meirihlutinn í Orkuveitu Reykjavíkur framlengdi í dag samning við Norðurál vegna álvers í Helguvík á fundi stjórnar í dag. Af því tilefni endurflutti Sigurún Elsa Smáradóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar bókun sem hún lagði fram í stjórninni árið 2006. „Í bókuninni kemur fram hörð gagnrýni á hvaða áhrif framkvæmdir og fyrirhugaður framkvæmdahraði geti haft á fjárhagsstöðu fyrirtækisins," segir Sigrún Elsa en hún segir að áhrif þessara framkvæmda á fjárhagstöðu OR hafa aldrei verið skýrð með trúverðugum hætti og því hafa fulltrúar Samfylkingar í stjórn OR aldrei stutt samninga um orkusölu til álvers í Helguvík. „Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn hafa frá upphafi borið ábyrgð á þessum samningum og framkvæmdahraðanum. Þeir bera því fulla ábyrgð á þeirri stöðu sem fyrirtækið komið í," segir Sigrún Elsa og bendir á að á þessu kjörtímabili hafi skuldir fyrirtækisins rúmlega fjórfaldast. Að hennar sögn voru skuldirnar í árslok 2005 55,1 milljarður miðað við uppreiknað verðlag í júlí í ár. Í dag eru þær hinsvegar 231 milljarður. Tengdar fréttir Erlendum skuldum OR breytt eða samningar gerðir í evrum Lagt hefur verið til í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að erlendum lánum orkuveitunnar verði breytt eða að orkusölusamningar verði gerðir í evrum. Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, lagði þetta til á síðasta stjórnarfundi, en afgreiðslu málsins var frestað. 7. desember 2009 12:11 Eigið fé OR gæti þurrkast út vegna stöðutöku með krónunni Skuldastaða Orkuveitu Reykjavíkur (OR) vægast sagt illa út. Fyrirtækið hefur tekið mjög stóra stöðu með krónunni gegnum erlendar lántökur og hefur goldið þess. OR mun vitaskuld hagnast ef krónan styrkist á nýjan leik en að sama skapi myndi u.þ.b. 20% gengisveiking fara langt með að þurrka út eigið fé Orkuveitunnar ef gengisvarnir eru engar. 7. desember 2009 09:44 Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Opnar sjálfur stað þar sem rekstur Quang Le gekk best Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Meirihlutinn í Orkuveitu Reykjavíkur framlengdi í dag samning við Norðurál vegna álvers í Helguvík á fundi stjórnar í dag. Af því tilefni endurflutti Sigurún Elsa Smáradóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar bókun sem hún lagði fram í stjórninni árið 2006. „Í bókuninni kemur fram hörð gagnrýni á hvaða áhrif framkvæmdir og fyrirhugaður framkvæmdahraði geti haft á fjárhagsstöðu fyrirtækisins," segir Sigrún Elsa en hún segir að áhrif þessara framkvæmda á fjárhagstöðu OR hafa aldrei verið skýrð með trúverðugum hætti og því hafa fulltrúar Samfylkingar í stjórn OR aldrei stutt samninga um orkusölu til álvers í Helguvík. „Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn hafa frá upphafi borið ábyrgð á þessum samningum og framkvæmdahraðanum. Þeir bera því fulla ábyrgð á þeirri stöðu sem fyrirtækið komið í," segir Sigrún Elsa og bendir á að á þessu kjörtímabili hafi skuldir fyrirtækisins rúmlega fjórfaldast. Að hennar sögn voru skuldirnar í árslok 2005 55,1 milljarður miðað við uppreiknað verðlag í júlí í ár. Í dag eru þær hinsvegar 231 milljarður.
Tengdar fréttir Erlendum skuldum OR breytt eða samningar gerðir í evrum Lagt hefur verið til í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að erlendum lánum orkuveitunnar verði breytt eða að orkusölusamningar verði gerðir í evrum. Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, lagði þetta til á síðasta stjórnarfundi, en afgreiðslu málsins var frestað. 7. desember 2009 12:11 Eigið fé OR gæti þurrkast út vegna stöðutöku með krónunni Skuldastaða Orkuveitu Reykjavíkur (OR) vægast sagt illa út. Fyrirtækið hefur tekið mjög stóra stöðu með krónunni gegnum erlendar lántökur og hefur goldið þess. OR mun vitaskuld hagnast ef krónan styrkist á nýjan leik en að sama skapi myndi u.þ.b. 20% gengisveiking fara langt með að þurrka út eigið fé Orkuveitunnar ef gengisvarnir eru engar. 7. desember 2009 09:44 Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Opnar sjálfur stað þar sem rekstur Quang Le gekk best Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Erlendum skuldum OR breytt eða samningar gerðir í evrum Lagt hefur verið til í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að erlendum lánum orkuveitunnar verði breytt eða að orkusölusamningar verði gerðir í evrum. Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, lagði þetta til á síðasta stjórnarfundi, en afgreiðslu málsins var frestað. 7. desember 2009 12:11
Eigið fé OR gæti þurrkast út vegna stöðutöku með krónunni Skuldastaða Orkuveitu Reykjavíkur (OR) vægast sagt illa út. Fyrirtækið hefur tekið mjög stóra stöðu með krónunni gegnum erlendar lántökur og hefur goldið þess. OR mun vitaskuld hagnast ef krónan styrkist á nýjan leik en að sama skapi myndi u.þ.b. 20% gengisveiking fara langt með að þurrka út eigið fé Orkuveitunnar ef gengisvarnir eru engar. 7. desember 2009 09:44