Innlent

Styttist í ákæru vegna morðsins í Hafnarfirði

Rannsókn á morðinu sem framið var í Hafnarfirði um miðjan ágúst er enn ekki formlega lokið. Enn er beðið eftir niðurstöðum úr rannsóknum sem gerðar voru á lífsýnum sem fundust á vettvangi.

Endanlegar niðurstöður krufningar liggja heldur ekki fyrir. Aðrir þættir rannsóknarinnar eru hins vegar frágengnir.

Einn maður hefur játað að hafa framið morðið og því styttist í að málið verði sent Ríkissaksóknara sem síðar mun gefa út ákæru.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×