NBA í nótt: Boston og New Jersey unnu í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2009 09:28 Devin Harris og Vince Carter í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Bæði Boston og New Jersey unnu sína leiki í framlengingu en alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New Jersey vann Oklahoma, 103-99, þar sem nýliðinn Brook Lopez fór á kostum og skoraði 31 stig auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Það var reyndar alger klaufaskapur að New Jersey missti þennan leik í framlengingu. Vince Carter náði að setja niður þrist þegar níu sekúndur voru eftir sem hefði líklega dugað til að tryggja New Jersey sigur í leiknum. Hins vegar var karfan dæmd ógild þar sem að þjálfari New Jersey, Lawrance Frank, var búinn að hlaupa inn á völlinn og biðja um leikhlé áður en skotið fór niður. „Við náðum að stilla þessu fullkomnlega upp fyrir mig en hann hélt að við værum í vandræðum," sagði Carter. „Hann vildi stilla okkur upp í kerfi. Við náðum þó sem betur fer að klára leikinn í framlengingu enda hefði það verið ömurlegt að tapa leiknum á þennan máta." Carter skoraði 21 stig í leiknum og Devin Harris sautján. Hjá Oklahoma var Kevin Durant stigahæstur með 26 stig. Boston vann Toronto, 115-109. Paul Pierce skoraði 39 stig í leiknum, þar af níu í framlengingunni en þetta var annar sigur Boston á Toronto á jafn mörgum dögum. Kevin Garnett var með 20 stig og tólf fráköst fyrir Boston. Andrea Bargnani tryggði Toronto sigur með þriggja stiga skoti þegar sekúnda var eftir af leiknum var stigahæstur hjá Toronto með 23 stig. Portland vann Chicago, 109-95. Travis Outlaw skoraði 33 stig fyrir Portland og Greg Oden sautján stig og þrettán fráköst. Utah vann Indiana, 120-113. Mehmet Okur fór mikinn í leiknum og skoraði 43 stig sem er persónulegt met hjá honum. Indiana komst nálægt því að jafna metin í fjórða leikhluta eftir að hafa mest lent 20 stigum undir í leiknum. Danny Granger var með 30 stig og sjö stoðsendingar fyrir Indiana. Milwaukee vann Washington, 97-91. Michael Redd skoraði 29 stig og Andrew Bogut átján auk þess sem hann tók tíu fráköst. New York vann New Orleans, 101-95. David Lee var stigahæstur með 24 stig og Al Harrington skoraði 20. David West skoraði 25 stig fyrir New Orleans auk þess sem hann tók fjórtán fráköst. NBA Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Bæði Boston og New Jersey unnu sína leiki í framlengingu en alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New Jersey vann Oklahoma, 103-99, þar sem nýliðinn Brook Lopez fór á kostum og skoraði 31 stig auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Það var reyndar alger klaufaskapur að New Jersey missti þennan leik í framlengingu. Vince Carter náði að setja niður þrist þegar níu sekúndur voru eftir sem hefði líklega dugað til að tryggja New Jersey sigur í leiknum. Hins vegar var karfan dæmd ógild þar sem að þjálfari New Jersey, Lawrance Frank, var búinn að hlaupa inn á völlinn og biðja um leikhlé áður en skotið fór niður. „Við náðum að stilla þessu fullkomnlega upp fyrir mig en hann hélt að við værum í vandræðum," sagði Carter. „Hann vildi stilla okkur upp í kerfi. Við náðum þó sem betur fer að klára leikinn í framlengingu enda hefði það verið ömurlegt að tapa leiknum á þennan máta." Carter skoraði 21 stig í leiknum og Devin Harris sautján. Hjá Oklahoma var Kevin Durant stigahæstur með 26 stig. Boston vann Toronto, 115-109. Paul Pierce skoraði 39 stig í leiknum, þar af níu í framlengingunni en þetta var annar sigur Boston á Toronto á jafn mörgum dögum. Kevin Garnett var með 20 stig og tólf fráköst fyrir Boston. Andrea Bargnani tryggði Toronto sigur með þriggja stiga skoti þegar sekúnda var eftir af leiknum var stigahæstur hjá Toronto með 23 stig. Portland vann Chicago, 109-95. Travis Outlaw skoraði 33 stig fyrir Portland og Greg Oden sautján stig og þrettán fráköst. Utah vann Indiana, 120-113. Mehmet Okur fór mikinn í leiknum og skoraði 43 stig sem er persónulegt met hjá honum. Indiana komst nálægt því að jafna metin í fjórða leikhluta eftir að hafa mest lent 20 stigum undir í leiknum. Danny Granger var með 30 stig og sjö stoðsendingar fyrir Indiana. Milwaukee vann Washington, 97-91. Michael Redd skoraði 29 stig og Andrew Bogut átján auk þess sem hann tók tíu fráköst. New York vann New Orleans, 101-95. David Lee var stigahæstur með 24 stig og Al Harrington skoraði 20. David West skoraði 25 stig fyrir New Orleans auk þess sem hann tók fjórtán fráköst.
NBA Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira