Button beitir ekki bolabrögðum í titilslagnum 2. október 2009 06:26 Jenson Button hefur unnið sex mót á árinu og gæti orðið meistari um helgina, mynd: Getty Images Jeoson Button ætlar að keppa á heiðarlegan hátt til að landa fyrsta meistaratitli sínum í Formúlu 1 og heitir því að beita ekki bolabrögðum ná markmiði sínu um helgina eða í þeim þremur mótum sem eftir eru á tímabilinu. Hann gæti orðið heimsmeistari í fyrsta skipti um helgina. Hann keppir á Suzuka brautinni um helgina og þar gerðist það 1989 að Alain Prost keyrði Ayrton Senna út úr brautinni þegar þeir voru saman hjá McLaren til að verða meistari. Nú er Button í liði með Rubens Barrichello og báðir geta orðið meistarar. "Ég er ekki þannig karakter að ég fari að beita slíkum brögðum. Mér myndi finnast að ég hefði svindlað á sjálfum mér. Ég myndi kannski hugsa öðruvísi ef Barrichello ekki félagi minn og ég hataði hann", sagði Button aðspurður um þankagang sinn. Hann þarf 5 stigum meira en Barrochello í móti helgarinnar til að verða meistari. "Ég myndi samt aldrei svindla til að sigra og svíkja fólk sem fylgist með Formúlu 1. Ef þú ert að keppa í hlaupi og styttir þér leið, þá líður þér varla eins og sigurvegari ef þú kemur fyrstur í mark á þann hátt. Það er eins og að ræna banka. Þú átt ekki peninganna", sagði Button. Sjá brautarlýsingu og stigastöðuna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Jeoson Button ætlar að keppa á heiðarlegan hátt til að landa fyrsta meistaratitli sínum í Formúlu 1 og heitir því að beita ekki bolabrögðum ná markmiði sínu um helgina eða í þeim þremur mótum sem eftir eru á tímabilinu. Hann gæti orðið heimsmeistari í fyrsta skipti um helgina. Hann keppir á Suzuka brautinni um helgina og þar gerðist það 1989 að Alain Prost keyrði Ayrton Senna út úr brautinni þegar þeir voru saman hjá McLaren til að verða meistari. Nú er Button í liði með Rubens Barrichello og báðir geta orðið meistarar. "Ég er ekki þannig karakter að ég fari að beita slíkum brögðum. Mér myndi finnast að ég hefði svindlað á sjálfum mér. Ég myndi kannski hugsa öðruvísi ef Barrichello ekki félagi minn og ég hataði hann", sagði Button aðspurður um þankagang sinn. Hann þarf 5 stigum meira en Barrochello í móti helgarinnar til að verða meistari. "Ég myndi samt aldrei svindla til að sigra og svíkja fólk sem fylgist með Formúlu 1. Ef þú ert að keppa í hlaupi og styttir þér leið, þá líður þér varla eins og sigurvegari ef þú kemur fyrstur í mark á þann hátt. Það er eins og að ræna banka. Þú átt ekki peninganna", sagði Button. Sjá brautarlýsingu og stigastöðuna
Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira