Kaupþing í Lúxemborg fær 86 milljarða lán 6. mars 2009 22:01 Mikilvægur áfangi hefur náðst í endurskipulagningu Kaupthing Bank Luxembourg S.A., dótturfélags Kaupþings banka hf. með samkomulagi milli bankanna um uppgjör sín á milli. Samkomulagið er hluti af endurskipulagningu bankans sem var samþykkt af yfirvöldum í Lúxemborg með samningi við fjárfestingarsjóð í eigu Líbýskra yfirvalda frá því í desember 2008. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kaupthing Bank í Lúxemborug. Þar segir ennfremur að jafnframt liggi fyrir vilyrði ríkisstjórna Lúxemborgar og Belgíu ásamt innstæðutryggingasjóði Lúxemborgar um lán til Kaupthing Bank Luxembourg að fjárhæð 600 milljónir evra eða sem nemur um 86 milljörðum íslenskra króna. „Endurskipulagningin er háð samkomulagi við aðra kröfuhafa Kaupthing Bank Luxembourg S.A., sem eru 25 alþjóðlegir bankar, um framlengingu lána og niðurfellingu þeirra að hluta. Gert er ráð fyrir að afstaða þeirra liggi fyrir innan tveggja vikna. Umsjónarmenn greiðslustöðvunar Kaupthings Bank Luxembourg S.A., sem skipaðir eru af dómstólum í Lúxemborg, hafa krafist þess að hlutafé í Kaupthing bank Luxembourg S.A. verði fært niður enda ljóst að virði þess er ekkert. Í framhaldinu er gert ráð fyrir að nýir eigendur muni leggja bankanum til nýtt hlutafé sem nemur 100 milljónum evra eða sem nemur um 15 milljörðum íslenskra króna. Sérstaklega er tekið fram í samkomulaginu, að aðgangur íslenskra yfirvalda að upplýsingum frá Kaupthing Bank Luxembourg S.A. mun ekki skerðast gangi endurskipulagning bankans eftir. Eitt af megin markmiðunum með endurskipulagningu bankans er að tryggja að nálega 22 þúsund manns í Lúxemborg, Belgíu og Sviss fá allar innstæður sínar greiddar að fullu. Langflestir þessara aðila eru belgískir viðskiptavinir Kaupthing Bank Luxembourg S.A. Að öðru óbreyttu er gert ráð fyrir að endurskipulagningu bankans verði lokið fyrir miðjan apríl." Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira
Mikilvægur áfangi hefur náðst í endurskipulagningu Kaupthing Bank Luxembourg S.A., dótturfélags Kaupþings banka hf. með samkomulagi milli bankanna um uppgjör sín á milli. Samkomulagið er hluti af endurskipulagningu bankans sem var samþykkt af yfirvöldum í Lúxemborg með samningi við fjárfestingarsjóð í eigu Líbýskra yfirvalda frá því í desember 2008. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kaupthing Bank í Lúxemborug. Þar segir ennfremur að jafnframt liggi fyrir vilyrði ríkisstjórna Lúxemborgar og Belgíu ásamt innstæðutryggingasjóði Lúxemborgar um lán til Kaupthing Bank Luxembourg að fjárhæð 600 milljónir evra eða sem nemur um 86 milljörðum íslenskra króna. „Endurskipulagningin er háð samkomulagi við aðra kröfuhafa Kaupthing Bank Luxembourg S.A., sem eru 25 alþjóðlegir bankar, um framlengingu lána og niðurfellingu þeirra að hluta. Gert er ráð fyrir að afstaða þeirra liggi fyrir innan tveggja vikna. Umsjónarmenn greiðslustöðvunar Kaupthings Bank Luxembourg S.A., sem skipaðir eru af dómstólum í Lúxemborg, hafa krafist þess að hlutafé í Kaupthing bank Luxembourg S.A. verði fært niður enda ljóst að virði þess er ekkert. Í framhaldinu er gert ráð fyrir að nýir eigendur muni leggja bankanum til nýtt hlutafé sem nemur 100 milljónum evra eða sem nemur um 15 milljörðum íslenskra króna. Sérstaklega er tekið fram í samkomulaginu, að aðgangur íslenskra yfirvalda að upplýsingum frá Kaupthing Bank Luxembourg S.A. mun ekki skerðast gangi endurskipulagning bankans eftir. Eitt af megin markmiðunum með endurskipulagningu bankans er að tryggja að nálega 22 þúsund manns í Lúxemborg, Belgíu og Sviss fá allar innstæður sínar greiddar að fullu. Langflestir þessara aðila eru belgískir viðskiptavinir Kaupthing Bank Luxembourg S.A. Að öðru óbreyttu er gert ráð fyrir að endurskipulagningu bankans verði lokið fyrir miðjan apríl."
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira