Innlent

Einn með allar réttar

Einn var með allar tölurnar réttar í Lottóinu í kvöld og fær rúmlega fimm milljónir í vinning. Tveir skiptu bónusvinningnum á mili sín og fær hvor rúmar 105 þúsund krónur í sinn hlut.

Tölurnar í kvöld voru 2, 21, 29, 30 og 38. Bónustalan var 8.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×