NBA í nótt: Oklahoma City vann Dallas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. mars 2009 09:11 Russell Westbrook tekur hér skot að körfunni í nótt. Nordic Photos / Getty Images Oklahoma City vann öflugan sigur á Dallas í NBA-deildinni í nótt, 96-87, þó svo að hvorki Kevin Durant né Jeff Green voru með liðinu vegna meiðsla. Nýliðinn Russell Westbrook átti stórleik og náði sinni fyrstu þreföldu tvennu á ferlinum er hann skoraði sautján stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Þá skoraði Nenad Krstic 26 stig. Westbrook er þar með fyrsti leikmaðurinn hjá félaginu til að ná þrefaldri tvennu síðan félagið flutti frá Seattle í sumar. Dirk Nowitzky reyndi hvað hann gat að knýja fram sigur sinna manna og fór mikinn er Dallas minnkaði muninn úr 23 stigum í fjögur þegar rúmar fjórar mínútur voru til leiksloka. Nowitzky setti þá niður þrist en hvorki hann né aðrir leikmenn Dallas næstu fjórar mínútur leiksins og þar með var sigur Oklahoma City tryggður. Kyle Weaver var með átján stig fyrir Oklahoma City í leiknum en það er persónulegt met. Thabo Sefolosha var með fimmtán stig og Jason Terry 20 fyrir Dallas. New Orleans vann Philadelphia, 98-91. David West fór mikinn í leiknum og skoraði 30 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst. Þetta var fimmti sigur New Orleans í röð. Atlanta vann Washington, 98-89. Marvin Williams skoraði 28 stig en Atlanta vann þar með allar viðureignir sínar gegn Washington í deildinni í vetur. Cleveland vann Miami, 107-100. LeBron James var með 42 stig, Mo Williams 30 og þar af sautján í fjórða leikhluta. Cleveland var ellefu stigum undir þegar skammt var til leiksloka en náði að innbyrða sigur eftir góðan lokasprett. San Antonio vann LA Clippers, 106-78. Tony Parker var með 26 stig og tíu stoðsendingar fyrir San Antonio. NBA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Oklahoma City vann öflugan sigur á Dallas í NBA-deildinni í nótt, 96-87, þó svo að hvorki Kevin Durant né Jeff Green voru með liðinu vegna meiðsla. Nýliðinn Russell Westbrook átti stórleik og náði sinni fyrstu þreföldu tvennu á ferlinum er hann skoraði sautján stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Þá skoraði Nenad Krstic 26 stig. Westbrook er þar með fyrsti leikmaðurinn hjá félaginu til að ná þrefaldri tvennu síðan félagið flutti frá Seattle í sumar. Dirk Nowitzky reyndi hvað hann gat að knýja fram sigur sinna manna og fór mikinn er Dallas minnkaði muninn úr 23 stigum í fjögur þegar rúmar fjórar mínútur voru til leiksloka. Nowitzky setti þá niður þrist en hvorki hann né aðrir leikmenn Dallas næstu fjórar mínútur leiksins og þar með var sigur Oklahoma City tryggður. Kyle Weaver var með átján stig fyrir Oklahoma City í leiknum en það er persónulegt met. Thabo Sefolosha var með fimmtán stig og Jason Terry 20 fyrir Dallas. New Orleans vann Philadelphia, 98-91. David West fór mikinn í leiknum og skoraði 30 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst. Þetta var fimmti sigur New Orleans í röð. Atlanta vann Washington, 98-89. Marvin Williams skoraði 28 stig en Atlanta vann þar með allar viðureignir sínar gegn Washington í deildinni í vetur. Cleveland vann Miami, 107-100. LeBron James var með 42 stig, Mo Williams 30 og þar af sautján í fjórða leikhluta. Cleveland var ellefu stigum undir þegar skammt var til leiksloka en náði að innbyrða sigur eftir góðan lokasprett. San Antonio vann LA Clippers, 106-78. Tony Parker var með 26 stig og tíu stoðsendingar fyrir San Antonio.
NBA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn