Enski boltinn

Eduardo í byrjunarliðinu

Elvar Geir Magnússon skrifar

Króatíski sóknarmaðurinn Eduardo Da Silva er í byrjunarliði Arsenal sem mætir Cardiff City í enska bikarnum nú klukkan 19:45. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Þetta er í fyrsta sinn sem Eduardo er í byrjunarliði Arsenal síðan hann fótbrotnaði illa fyrir ári síðan.

Hér að neðan má sjá byrjunarliðin.

Arsenal: Fabianski, Sagna, Toure, Gallas, Gibbs, Nasri, Song, Denilson, Vela, Eduardo, Bendtner. (Varamenn: Almunia, Van Persie, Ramsey, Wilshere, Clichy, Bischoff.)

Cardiff: Heaton, McNaughton, Rae, Purse, Johnson, Parry, Ledley, Kennedy, Burke, Bothroyd, McCormack. (Varamenn: Capaldi, Whittingham, Johnson, Comminges, Scimeca, Blake.)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×