Erlent

Barist í Mogadishu

MYND/AP
Átján eru látnir í það minnsta eftir bardaga á milli íslamskra uppreisnarmanna og stjórnarhermanna í Mogadishu höfuðborg Sómalíu. Stórskotaliði var beitt í bardaganum og að minnsta kosti 58 eru slasaðir að því er sjúkraflutningamenn segja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×