Hæstu skattgreiðendur af ólíklegasta tagi 30. október 2009 19:09 Mynd/Stefán Karlsson Ríki, sveitarfélög, álbræðslur, bandarískir verðbréfasalar og dótturfélög nær gjaldþrota Exista greiða hæstu skatta lögaðila á þessu ári. Hæstu skattgreiðendur í umdæmum landsins eru af ólíklegasta tagi, þannig ratar dúkkulísufyrirtæki bókasafnsfræðings frá Ísafirði inn á topp tíu listann á Vestfjörðum. Í dag var upplýst hvað fyrirtæki, félög og aðrir lögaðilar borga í skatta fyrir árið 2008. Fátt kemur á óvart, á Reykjanesi greiðir álverið mest tæpan milljarð. Athygli vekur að óþekkta eignarhaldsfélagið Icecraft er í fjórða sæti, borgar yfir 200 milljónir en það mun vera umboðsverslun með vélar, skip og flugvélar. Á Suðurlandi greiðir Árborg mest, þá byggingafyrirtækið Jáverk, sem er þó ekki hálfdrættingur á við sveitarfélagið - þá Heilsuhælið í Hveragerði. Í Eyjum raða sjávarútvegsfyrirtækin sér í efstu sætin en á Norðurlandi eystra borgar Akureyrarkaupstaður yfir tvöfalt meira en flaggskipið Samherji, lítið verðbréfafyrirtæki er í fjórða sæti og skurðlæknirinn Hjörtur í tíunda. Á Norðurlandi vestra borga sjávarútvegsfyrirtækin mest en á Vestfjörðum greiðir Ísafjarðarbær sjálfur heldur meira en Hraðfrystihúsið Gunnvör. Lítið hugarfóstur Ingu Maríu Guðmundsdóttur bókasafnsfræðings kemst þar svo í áttunda sæti, en hún heldur úti vefsíðunni Dress up games - sem er dúkkulísuleikur fyrir ungviði internetsaldar. Á Vesturlandi borgar álbræðsla Norðuráls langmest, um 745 milljónir króna, Borgarbyggð einn áttunda af því og í sjötta sæti er Loftorka, nú gjaldþrota. Stærsti skattgreiðandi lögaðila í ár er ríkið sjálft en þess utan greiðir fjárfestingafélagið Exista Trading ehf. hæstu skatta af reykvískum fyrirtækjum - rúmlega einn og hálfan milljarð króna. Móðurfélag þess er Exista sem nú rambar á barmi gjaldþrots. Og loks borga bandarísku verðbréfasalarnir sem eiga Fluke Finance til íslensku samneyslunnar tæpar 530 milljónir króna. Tengdar fréttir Árborg greiðir hæstu gjöldin á Suðurlandi Sveitarfélagið Árborg greiðir hæstu opinberu gjöldin í Suðurlandsumdæmi vegna tekjuársins 2008 samkvæmt álagningu skattstjóra 30. október 2009. Næst hæstu gjöldin greiðir JÁVERK ehf., en þeir greiða rétt tæpar 42 milljónir í opinber gjöld. 30. október 2009 09:24 Ábatasöm útrás skurðlæknis Ábatasöm útrás íslensks skurðlæknis og sérfræðings í magahjáveituaðgerðum skilar Norðurlandi eystra milljónatugum í skatttekjur þessu ári. Fjögur þúsund sjúklingar leggjast undir hnífinn hjá fyrirtækinu í ár. 30. október 2009 18:47 Mest lesið Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Ríki, sveitarfélög, álbræðslur, bandarískir verðbréfasalar og dótturfélög nær gjaldþrota Exista greiða hæstu skatta lögaðila á þessu ári. Hæstu skattgreiðendur í umdæmum landsins eru af ólíklegasta tagi, þannig ratar dúkkulísufyrirtæki bókasafnsfræðings frá Ísafirði inn á topp tíu listann á Vestfjörðum. Í dag var upplýst hvað fyrirtæki, félög og aðrir lögaðilar borga í skatta fyrir árið 2008. Fátt kemur á óvart, á Reykjanesi greiðir álverið mest tæpan milljarð. Athygli vekur að óþekkta eignarhaldsfélagið Icecraft er í fjórða sæti, borgar yfir 200 milljónir en það mun vera umboðsverslun með vélar, skip og flugvélar. Á Suðurlandi greiðir Árborg mest, þá byggingafyrirtækið Jáverk, sem er þó ekki hálfdrættingur á við sveitarfélagið - þá Heilsuhælið í Hveragerði. Í Eyjum raða sjávarútvegsfyrirtækin sér í efstu sætin en á Norðurlandi eystra borgar Akureyrarkaupstaður yfir tvöfalt meira en flaggskipið Samherji, lítið verðbréfafyrirtæki er í fjórða sæti og skurðlæknirinn Hjörtur í tíunda. Á Norðurlandi vestra borga sjávarútvegsfyrirtækin mest en á Vestfjörðum greiðir Ísafjarðarbær sjálfur heldur meira en Hraðfrystihúsið Gunnvör. Lítið hugarfóstur Ingu Maríu Guðmundsdóttur bókasafnsfræðings kemst þar svo í áttunda sæti, en hún heldur úti vefsíðunni Dress up games - sem er dúkkulísuleikur fyrir ungviði internetsaldar. Á Vesturlandi borgar álbræðsla Norðuráls langmest, um 745 milljónir króna, Borgarbyggð einn áttunda af því og í sjötta sæti er Loftorka, nú gjaldþrota. Stærsti skattgreiðandi lögaðila í ár er ríkið sjálft en þess utan greiðir fjárfestingafélagið Exista Trading ehf. hæstu skatta af reykvískum fyrirtækjum - rúmlega einn og hálfan milljarð króna. Móðurfélag þess er Exista sem nú rambar á barmi gjaldþrots. Og loks borga bandarísku verðbréfasalarnir sem eiga Fluke Finance til íslensku samneyslunnar tæpar 530 milljónir króna.
Tengdar fréttir Árborg greiðir hæstu gjöldin á Suðurlandi Sveitarfélagið Árborg greiðir hæstu opinberu gjöldin í Suðurlandsumdæmi vegna tekjuársins 2008 samkvæmt álagningu skattstjóra 30. október 2009. Næst hæstu gjöldin greiðir JÁVERK ehf., en þeir greiða rétt tæpar 42 milljónir í opinber gjöld. 30. október 2009 09:24 Ábatasöm útrás skurðlæknis Ábatasöm útrás íslensks skurðlæknis og sérfræðings í magahjáveituaðgerðum skilar Norðurlandi eystra milljónatugum í skatttekjur þessu ári. Fjögur þúsund sjúklingar leggjast undir hnífinn hjá fyrirtækinu í ár. 30. október 2009 18:47 Mest lesið Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Árborg greiðir hæstu gjöldin á Suðurlandi Sveitarfélagið Árborg greiðir hæstu opinberu gjöldin í Suðurlandsumdæmi vegna tekjuársins 2008 samkvæmt álagningu skattstjóra 30. október 2009. Næst hæstu gjöldin greiðir JÁVERK ehf., en þeir greiða rétt tæpar 42 milljónir í opinber gjöld. 30. október 2009 09:24
Ábatasöm útrás skurðlæknis Ábatasöm útrás íslensks skurðlæknis og sérfræðings í magahjáveituaðgerðum skilar Norðurlandi eystra milljónatugum í skatttekjur þessu ári. Fjögur þúsund sjúklingar leggjast undir hnífinn hjá fyrirtækinu í ár. 30. október 2009 18:47