Meistararnir börðust á götum Abu Dhabi 30. október 2009 11:07 Lewis Hamilton þarf að vanda dekkjavalið fyrir kappaksturinn í Abu Dhabi um helglina. mynd: Getty Images Tveir meistarar, Lewis Hamilton sem varð meistari í fyrra og Jenson Button, nýkrýndur meistari þessa árs áttust við um að vera fljótastur á götum Abu Dhabi í morgun. Á sunnudag fer fram fyrsta Formúlu 1 mótið á glænýrri braut sem ökumenn aka í tvígang í dag. Hamilton var 96/1000 úr sekúndu fljótari en Button að þræða McLaren bíl sinn um götur Abu Dhabi, en engin ökumaður hafi ekið brautina fyrr en í dag. Brautin er 5.5 km löng og það nýmæli er að hún liggur að hluta til undir áhorfendastúku á staðnum. Sebastian Vettel á Red Bull var þriðji fljótastur, 0.2 sekúndum á eftir Hamilton, en hann stefnir á að tryggja sér annað sæti í stigamóti ökumanna. Hann er tveimur stigum á undan Rubens Barrichello, sem náði fjórða besta tíma í morgun. Önnur æfing er eftir hádegi og sýnt er frá æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá aksturstímanna og brautarlýsingu Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Tveir meistarar, Lewis Hamilton sem varð meistari í fyrra og Jenson Button, nýkrýndur meistari þessa árs áttust við um að vera fljótastur á götum Abu Dhabi í morgun. Á sunnudag fer fram fyrsta Formúlu 1 mótið á glænýrri braut sem ökumenn aka í tvígang í dag. Hamilton var 96/1000 úr sekúndu fljótari en Button að þræða McLaren bíl sinn um götur Abu Dhabi, en engin ökumaður hafi ekið brautina fyrr en í dag. Brautin er 5.5 km löng og það nýmæli er að hún liggur að hluta til undir áhorfendastúku á staðnum. Sebastian Vettel á Red Bull var þriðji fljótastur, 0.2 sekúndum á eftir Hamilton, en hann stefnir á að tryggja sér annað sæti í stigamóti ökumanna. Hann er tveimur stigum á undan Rubens Barrichello, sem náði fjórða besta tíma í morgun. Önnur æfing er eftir hádegi og sýnt er frá æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá aksturstímanna og brautarlýsingu
Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira