Ross Brawn: Titilslagurinn verður heiðarlegur 27. september 2009 09:23 Jenson Button og Rubens Barrichello eru efstir í stigamótinu og aka báðir hjá Brawn liðinu. mynd: kappakstur.is Ross Brawn, eigandi Brawn liðsins segir að titilslagurinn á milli Jenson Button og Rubens Barrichello verði opinn og heiðarlegur og engar liðsskipanir verði gefnar til að hygla að öðrum ökumanninum. "Við gerum þetta eins hreint og beint og hægt er. Það verður ekki betur hlúð að öðrum fyrr en annar á ekki tölfræðilega möguleika á titlinum", sagði Brawn, en slagurinn um titilinn í ár stendur á milli Button, Barrichello, Sebastian Vettel og Mark Webber. Þeir síðastnefndu er í mun betri stöðu á ráslínu fyrir Singapúr kappaksturinn sem fer fram í dag. Eru í öðru og fjórða sæti á ráslínu, en Brawn menn í því tíunda og tólfta. "Button byrjaði tímabilið betur og Barrichello var í vandræðum með bremsurnar þar til við skiptum um bremsubúnað hjá honun. Þá varð hann -öruggari. Þeir eru svipaðir ökumenn og miðla upplýsingum frjálslega sín á milli og það gera tæknimenn þeirra líka. Þeir munu keppa á jafnréttisgrundvelli til loka mótsins", sagði Brawn en fjögur mót eru eftir. Bein útsending er frá kappakstrinum í Singapúr kl. 11:30 á Stöð 2 Sport, en klukkan 14.15 verður þátturinn Endamarkið og hann er endursýndur kl. 22.00 í kvöld. Sjá stigastöðuna og brautarlýsingu Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ross Brawn, eigandi Brawn liðsins segir að titilslagurinn á milli Jenson Button og Rubens Barrichello verði opinn og heiðarlegur og engar liðsskipanir verði gefnar til að hygla að öðrum ökumanninum. "Við gerum þetta eins hreint og beint og hægt er. Það verður ekki betur hlúð að öðrum fyrr en annar á ekki tölfræðilega möguleika á titlinum", sagði Brawn, en slagurinn um titilinn í ár stendur á milli Button, Barrichello, Sebastian Vettel og Mark Webber. Þeir síðastnefndu er í mun betri stöðu á ráslínu fyrir Singapúr kappaksturinn sem fer fram í dag. Eru í öðru og fjórða sæti á ráslínu, en Brawn menn í því tíunda og tólfta. "Button byrjaði tímabilið betur og Barrichello var í vandræðum með bremsurnar þar til við skiptum um bremsubúnað hjá honun. Þá varð hann -öruggari. Þeir eru svipaðir ökumenn og miðla upplýsingum frjálslega sín á milli og það gera tæknimenn þeirra líka. Þeir munu keppa á jafnréttisgrundvelli til loka mótsins", sagði Brawn en fjögur mót eru eftir. Bein útsending er frá kappakstrinum í Singapúr kl. 11:30 á Stöð 2 Sport, en klukkan 14.15 verður þátturinn Endamarkið og hann er endursýndur kl. 22.00 í kvöld. Sjá stigastöðuna og brautarlýsingu
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira