Eyru og nef skorin af Afgana þegar hann ætlaði að kjósa 31. ágúst 2009 18:42 Eyru og nef voru skorin af átta barna föður í fjallahéruðum Afganistans þegar hann reyndi að kjósa í forsetakosningunum í landinu fyrr í mánuðinum. Hann kennir Talíbönum um. Bandarískur hershöfðingi segir að endurskoða þurfi baráttuna gegn þeim eigin hún að hafa áhrif. Við vörum við myndunum sem fylgja sjónvarpshluta þessarar fréttar. Talíbanar hótuðu ofbeldisverkum þegar kosið var um forseta tuttugasta þessa mánaðar. Fólki var hótað limlestingum myndi það kjósa. Lal Mohammed þurfti að fara um langan veg til að nýta sér kosningarétt sinn. Hann segir að Talíbanar hafi orðið á vegi sínum. Þeir hafi skorið af honum nefið og bæði eyrun vegna þess að hann hafi ætlað að kjósa. Síðan börðu þeir hann til óbóta með hríðskotariffli. Flytja varð Lal um langan veg, alla leið til Kabúl, svo hann kæmist undir læknishendur. Talið er að nærri sjö hundruð kærur um svik og ofbeldisverk í kosningunum þurfi að rannsaka því þau geti haft áhrif á úrslit þeirra. Atkvæði eru enn talin en ekki er búist við endanlegum úrslitum fyrr en um miðjan septembermánuð hið fyrsta. Samkvæmt nýjustu tölum hefur Hamid Karzai, sitjandi forseti fjörutíu og fjögur komma átta prósent atkvæða en helsti andstæðingur hans Abdúlla Abdúlla þrjátíu og þrjú komma tvö. Í dag birti Stanley McChrystal, hershöfðingi, sem í vor tók við stjórn bandaríska herliðsins í Afganistan, skýrslu um stöðu mála í landinu. Segir hann að endurskoða þurfi stefnu hersins í Afganistan ef hún eigi að bíta á Talíbönum. Afganar eigi í trúnaðarkreppu því að líf þeirra hafi ekki batnað þó hert hafi verið á hernaði gegn Talíbönum. Koma þurfi til móts við vígamenn og útvega þeim lífsviðurværi, þannig fækki í röðum Talíbana. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Eyru og nef voru skorin af átta barna föður í fjallahéruðum Afganistans þegar hann reyndi að kjósa í forsetakosningunum í landinu fyrr í mánuðinum. Hann kennir Talíbönum um. Bandarískur hershöfðingi segir að endurskoða þurfi baráttuna gegn þeim eigin hún að hafa áhrif. Við vörum við myndunum sem fylgja sjónvarpshluta þessarar fréttar. Talíbanar hótuðu ofbeldisverkum þegar kosið var um forseta tuttugasta þessa mánaðar. Fólki var hótað limlestingum myndi það kjósa. Lal Mohammed þurfti að fara um langan veg til að nýta sér kosningarétt sinn. Hann segir að Talíbanar hafi orðið á vegi sínum. Þeir hafi skorið af honum nefið og bæði eyrun vegna þess að hann hafi ætlað að kjósa. Síðan börðu þeir hann til óbóta með hríðskotariffli. Flytja varð Lal um langan veg, alla leið til Kabúl, svo hann kæmist undir læknishendur. Talið er að nærri sjö hundruð kærur um svik og ofbeldisverk í kosningunum þurfi að rannsaka því þau geti haft áhrif á úrslit þeirra. Atkvæði eru enn talin en ekki er búist við endanlegum úrslitum fyrr en um miðjan septembermánuð hið fyrsta. Samkvæmt nýjustu tölum hefur Hamid Karzai, sitjandi forseti fjörutíu og fjögur komma átta prósent atkvæða en helsti andstæðingur hans Abdúlla Abdúlla þrjátíu og þrjú komma tvö. Í dag birti Stanley McChrystal, hershöfðingi, sem í vor tók við stjórn bandaríska herliðsins í Afganistan, skýrslu um stöðu mála í landinu. Segir hann að endurskoða þurfi stefnu hersins í Afganistan ef hún eigi að bíta á Talíbönum. Afganar eigi í trúnaðarkreppu því að líf þeirra hafi ekki batnað þó hert hafi verið á hernaði gegn Talíbönum. Koma þurfi til móts við vígamenn og útvega þeim lífsviðurværi, þannig fækki í röðum Talíbana.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira