Innlent

Veðrið gengið yfir á Vestfjörðum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Það var þungfært á Vestfjörðum í gær. Mynd úr safni. Mynd/ Halldór.
Það var þungfært á Vestfjörðum í gær. Mynd úr safni. Mynd/ Halldór.
Óvissuástandi var lýst yfir á Vestfjörðum í gærkvöldi vegna mikillar snjókomu og hvassviðris. Lögreglan á Vestfjörðum segir að það hafi verið býsna hvasst í nótt en veðrið svo gengið niður undir morgun. Allt hafi farið mun betur en fyrstu veðurspár gáfu til kynna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×