Schumacher getur ekki keppt í Valencia 11. ágúst 2009 08:19 óhapp á mótorhjóli í febrúar hefur orðið til þess að Michael Schumacher getur ekki keppt í Formúlu 1. mynd: kappakstur.is Michael Schumacher tilkynnti formlega í morgun að hann getur ekki keppt í Valencia um aðra helgi eins og til stóð. Meiðsli sem hann hlaut í mótorhjólaslysi í febrúar sködduðu hann á hálsi og hann telur ljóst eftir æfingar að það gangi ekki upp að keppa í Formúlu 1 að sinni. "Vonbrigði mín eru mikil og ég er leiður fyrir hönd strákanna hjá Ferrari og áhugamanna um allan heim sem hafa sýnt endurkomu minni áhuga. Ég reyndi allt sem ég gat til að mæta í slaginn. Núna verð ég bara að óska Ferrari alls hins besta í komandi mótum", sagði Schumacher um málið. Mikill spenna hafði myndast um endurkomu Schumachers, en óljóst er hver tekur sætið Felipe Massa. Ferrari er með tvo varaökumenn, þá Luca Badoer og Marc Gene. Badoer hefur verið valinn í stað Schumacher til að stýra bíl Massa. Sjá meira um málið Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher tilkynnti formlega í morgun að hann getur ekki keppt í Valencia um aðra helgi eins og til stóð. Meiðsli sem hann hlaut í mótorhjólaslysi í febrúar sködduðu hann á hálsi og hann telur ljóst eftir æfingar að það gangi ekki upp að keppa í Formúlu 1 að sinni. "Vonbrigði mín eru mikil og ég er leiður fyrir hönd strákanna hjá Ferrari og áhugamanna um allan heim sem hafa sýnt endurkomu minni áhuga. Ég reyndi allt sem ég gat til að mæta í slaginn. Núna verð ég bara að óska Ferrari alls hins besta í komandi mótum", sagði Schumacher um málið. Mikill spenna hafði myndast um endurkomu Schumachers, en óljóst er hver tekur sætið Felipe Massa. Ferrari er með tvo varaökumenn, þá Luca Badoer og Marc Gene. Badoer hefur verið valinn í stað Schumacher til að stýra bíl Massa. Sjá meira um málið
Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira