Erlent

Ísbúðarmorðingja leitað í Þýskalandi

Lögreglan í Þýskalandi hefur nú hafið ítarlega leit að morðingja sem varð þremur karlmönnum og einni konu að bana við ísbúð í bænum Russelsheim, skammt suð-vestur af Frankfurt, í dag.

Ekki er enn vitað um ástæðu morðanna en morðinginn sást hlaupa á brott með bæði hnífa og skotvopn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×