Innlent

Bensínið lækkar um krónu

Í morgun lækkuðu olíufélögin hjá sér verð á bensíni og díselolíu. Nú kostar bensínið 164,10 og dísel olían er á 179,90 krónur.

Mikil umræða hefur verið undanfarið um olíuverð hér á landi. Meðal annars hafa forsvarsmenn Félags íslenskra bifreiðaeigenda sagt að olíufélagið N1 skuldi viðskiptavinum sínum umtalsverða lækkun á verði eldsneytis í samræmi við heimsmarkaðsverðs.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×