Erlent

Tvö hundruð palestínumenn úr fangelsi

Ehud Olmert.
Ehud Olmert.

Ísraelska ríkisstjórnin samþykkti í dag að sleppa 200 palestínumönnum úr fangelsi. Meðal þeirra eru tveir menn sem voru fangelsaðir fyrir þrjátíu árum fyrir árásir á Ísrael.

Talsmaður Ehuds Olmerts forsætisráðherra sagði að þetta væri gert til þess að sýna Mahmoud Abbas, forseta palestínumanna vinarhug.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×