Innlent

Leiðrétting vegna fréttar af aðalmeðferð í Hringbrautarmáli

Í frétt okkar á miðvikudag af manni sem ákærður er fyrir morð í fjölbýlishúsi við Hringbraut í október var ranghermt að hinn ákærði hefði sagst telja sig vita hver hefði verið að verki. Hið rétta er að maðurinn hafði fullyrt við skýrslutöku hjá lögreglu að hann hefði grun um hver hefði framið verknaðinn. Maðurinn hefur aldrei fullyrt að hann vissi hver væri morðinginn.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×