Viðskipti innlent

Vilja taka Flögu Group af markaði

Bogi Pálsson er stjórnarformaður Flögu Group.
Bogi Pálsson er stjórnarformaður Flögu Group.

Stjórn Flögu Group hefur farið þess á leit við Kauphöll Íslands að félagið verði tekið af markaði. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Hafa hlutabréfin í framhaldinu verið sett á Athugunarlista Kauphallarinnar.

Verði af þessu er Flaga fimmta félagið sem fer út úr Kauphöllinni á þessu ári. Hin eru Vinnslustöðin, FL Group, Icelandic Group og Skipti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×