Innlent

Leit á afskipti lögreglunnar sem tóma hamingju og gleðskap

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði 17 ára ökumann upp úr miðnætti vegna ábendinga um einkennilegt ökulag hans.

Hann var greinilega ný búinn að fá sér í haus, eins og það er orðað á fíkniefnamáli, því hann upplifði afskipti lögreglunnar sem tóma hamingju og tæran gleðskap.

Mál hans fer meðal annars til barnaverndaryfirvalda þar sem hann er innan við 18 ára gamall.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×