Sveltum svínið - mótmælt við Bónusverslanir í dag 23. desember 2008 12:15 Aðgerðahópurinn Sveltum svínið stendur fyrir mótmælum í Bónusverslunum í dag. Markmiðið er að fylla búðirnar á annasamasta degi ársins, af fólki sem ætlar bara að skoða. Mótmælendum var boðið að mæta til fundar við framkvæmdastjóra Bónuss í morgun en enginn mætti. ,,Eina leiðin til þess að auðmennirnir sem við héldum að væru að bæta hag heimilanna með lágu vöruverði, á meðan þeir voru í raun að undirbúa fjöldagjaldþrot meðal láglaunafólks, skilji að við erum ekki hrifin af því að láta hafa okkur að fíflum og hneppa okkur í fjötra fátæktar, er sú að skaða möguleika þeirra á gróða." etta eru skilaboð aðgerðarshópsins sem leggur til að fólk fjölmenni í Bónusverslanir, eitt eða í hópum, raði í körfur og skilji þær svo eftir í gangveginum. Ef einhverjum finnst vara sem hann vill kaupa vera illa staðsett geti hann tekið að sér að laga uppröðunina og stafla vörum í miðju gangvegarins. Þá er lagt til að þeir sem eigi snarvitlaus börn taki þau með sér og missi stjórnar á þeim. Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri Bónuss, segist hafa boðið þeim sem fyrir mótmælunum standa til fundar við sig í morgun og fara yfir það sem hópurinn telji að standi upp á Bónus. Enginn úr aðgerðarhópnum sá sér þó fært að mæta til fundarins. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Sjá meira
Aðgerðahópurinn Sveltum svínið stendur fyrir mótmælum í Bónusverslunum í dag. Markmiðið er að fylla búðirnar á annasamasta degi ársins, af fólki sem ætlar bara að skoða. Mótmælendum var boðið að mæta til fundar við framkvæmdastjóra Bónuss í morgun en enginn mætti. ,,Eina leiðin til þess að auðmennirnir sem við héldum að væru að bæta hag heimilanna með lágu vöruverði, á meðan þeir voru í raun að undirbúa fjöldagjaldþrot meðal láglaunafólks, skilji að við erum ekki hrifin af því að láta hafa okkur að fíflum og hneppa okkur í fjötra fátæktar, er sú að skaða möguleika þeirra á gróða." etta eru skilaboð aðgerðarshópsins sem leggur til að fólk fjölmenni í Bónusverslanir, eitt eða í hópum, raði í körfur og skilji þær svo eftir í gangveginum. Ef einhverjum finnst vara sem hann vill kaupa vera illa staðsett geti hann tekið að sér að laga uppröðunina og stafla vörum í miðju gangvegarins. Þá er lagt til að þeir sem eigi snarvitlaus börn taki þau með sér og missi stjórnar á þeim. Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri Bónuss, segist hafa boðið þeim sem fyrir mótmælunum standa til fundar við sig í morgun og fara yfir það sem hópurinn telji að standi upp á Bónus. Enginn úr aðgerðarhópnum sá sér þó fært að mæta til fundarins.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Sjá meira