Innlent

Samtök um nýtingu orkuauðlinda í bígerð

Hin óstofnuðu samtök munu væntanlega berjast fyrir því að Bitruvirkjun verði að veruleika á Hengilssvæðinu.
Hin óstofnuðu samtök munu væntanlega berjast fyrir því að Bitruvirkjun verði að veruleika á Hengilssvæðinu.

Vísir hefur heimildir fyrir því að unnið sé að stofnun samtaka sem ætli sér að að skora á kjörna fulltrúa þjóðarinnar til að nýta orkuauðlindir landsins, svo nýta megi orkuna á sem bestan hátt fyrir land og þjóð.

Samtökin verða kynnt á næstu dögum og þá mun koma í ljós hvernig þau ætla að koma sínum skilaboðum á framfæri við þjóðina og kjörna fulltrúa hennar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×