Innlent

Lögreglan lýsir eftir þrettán ára stúlku

Lana Elísabet Nikulásdóttir.
Lana Elísabet Nikulásdóttir.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir þrettán ára gamalli stúlku, Lönu Elísabetu Nikulásdóttur.

Lana fór að heiman síðla dags, laugardaginn 2 ágúst. Ekki er vitað um klæðnað hennar en talið er að hún sé á höfuðborgarsvæðinu.

Lana er 155 sentímetrar að hæð með axlarsítt dökkt hár og græn augu.

Þeir sem gætu gefið upplýsingar um ferðir Lönu eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000.






Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×