Innlent

Bílstjórar gætu borið tjón á vörubílunum

Það tjón sem varð á vörubílum þegar lögreglan fjarlægði þá af Suðurlandsvegi í gær kann að lenda á bílstjórunum sjálfum að mati hæstarréttarlögmanns. Sturla Jónsson talsmaður bílstjóranna segir lögreglu hafa brotið rúðu og drifskaft í sínum þegar þeir fjarlægðu hann. Rætt var við Brynjar Níelsson hæstarréttarlögmann um málið í Íslandi í dag í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×