Innlent

Glæsijeppi gjörónýtur í Grafarvogi

Glæsijeppinn VW Toureg
Glæsijeppinn VW Toureg

Eldur kom upp í VW Toureg glæsijeppa sem stóð við Naustabryggju í Grafarvogi laust fyrir miðnætti í gær. Bíllinn er gjörónýtur og var dreginn burtu af vettvangi.

Bíllinn stóð hérna en búið var að fjarlægja hann í morgun.
Samkvæmt lögreglu eru eldsupptök ókunn en ekki er hægt á þessu stigi að útiloka íkveikju. Lögreglan leitar nú vitna að atburðinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×