Dæmi um að hælisleitendur setjist að í svítum bæjarins Nanna Hlín skrifar 26. ágúst 2008 12:33 Hælisleitendur geta sótt um bráðabirgðaleyfi hjá Útlendingastofnun til þess að vinna hér á landi. Það gefur þeim þó engin varanleg réttindi hér á landi né aðgang að þjónustu samkvæmt Hauki Guðmundssyni forstjóra Útlendingastofnunar. Þó er ekki sjálfgefið að hælisleitendur skorti fé. „Hælisleitendur hafa ekki heimild sem slílkir að vinna hér á landi en Útlendingastofnun getur gert þeim kleift að fá bráðabirgðaatvinnuréttindi hjá Vinnumálastofnun," segir Haukur. „Það eru þó ekki allir sem geta fengið slíkt leyfi, það eru fyrst og fremst þeir hælisleitendur sem geta gert grein fyrir sér, þetta er ekki opin heimild fyrir menn sem uppfylla ekki landgönguskilyrði og sturta pössunum sínum niður á leið til landsins, villa á sér heimildir en krefjast þó strax hælis. Það eru sérstaklega þeir hælisleitendur sem eru með skilríki sem hafa þennan möguleika. Hins vegar er ekki algengt að sótt sé um þetta leyfi." Þrír möguleikar eru fyrir hælisleitendur sem bíða eftir niðurstöðu Útlendingastofnunar til þess að hafa í sig og á samkvæmt Hauki. „Í fyrsta lagi ef menn hafa næga peninga þá geta þeir náttúrulega sest að í svítunni á Hótel Sögu og verið þar í hægindum, til eru dæmi um slíkt," segir Haukur. „Í öðru lagi er aðstaða fyrir hælisleitendur út í Reykjanesbæ, því við teljum okkur hafa skuldbindingu vegna flóttamannasamninga til þess að fólk hafi í sig og á. Þess vegna hefur Útlendingastofnun samið við Reykjanesbæ um þjónustu við hælisleitendur og hefur það tekist mjög vel þó það sé kostnaðarsamt. Í þriðja lagi er það svo bráðabirgðaleyfið til atvinnuréttinda." Haukur tekur fram að hælisleitendur eiga ekki rétt á félagsþjónustu sveitafélaganna. Alvanalegt er að dóms-og kirkjumálaráðuneytið snúi við ákvörðun Útlendingastofnunar að sögn Hauks. „Ég man hins vegar ekki eftir að það hafi gerst í svokölluðum Dublinmálum. Fæstar kærur sem koma fram í þeim málum styðjast við einhverjar röksemdir þannig að mál Paul Ramses sker sig svolítið úr að því leyti." Oftast þegar ráðuneytið snýr við ákvörðun Útlendingastofnunar er um davlarleyfi, vegabréfsáritun, búsetuleyfi og slíkt að ræða. „Markmikið með að hafa annað stjórnsýslustig er að hafa möguleikann á að málum sé snúið við. Réttarsvið útlendingamála einkennist að því að það er ungt, þar eru tíðar breytingar og meiri réttaróvissa með útfærsluatriði en á mörgum öðrum sviðum," segir Haukur. 40-50 umsóknir um hæli eru í gangi núna samkvæmt Hauki. Umsókn Paul Ramses mun að öllum líkindum taka 9-12 mánuði hjá Útlendingastofnun. „Við erum með ákveðin hala sem við eru mað reyna að vinna niður, þetta er lengri tími en við myndum vilja hafa en við erum að vinna okkur úr þessu," segir Haukur að lokum. Tengdar fréttir Ramses kom í nótt - Tár féllu í Leifsstöð Paul Ramses kom til Íslands í nótt á tilsettum tíma eftir að hafa flogið í gegnum Mílanó frá Ítalíu í gærkvöldi. „Já hann kom í nótt og ég fór með Rosemary konu hans að taka á móti honum," sagði Katrín Theódórsdóttir lögfræðingur hans. 26. ágúst 2008 09:17 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Hælisleitendur geta sótt um bráðabirgðaleyfi hjá Útlendingastofnun til þess að vinna hér á landi. Það gefur þeim þó engin varanleg réttindi hér á landi né aðgang að þjónustu samkvæmt Hauki Guðmundssyni forstjóra Útlendingastofnunar. Þó er ekki sjálfgefið að hælisleitendur skorti fé. „Hælisleitendur hafa ekki heimild sem slílkir að vinna hér á landi en Útlendingastofnun getur gert þeim kleift að fá bráðabirgðaatvinnuréttindi hjá Vinnumálastofnun," segir Haukur. „Það eru þó ekki allir sem geta fengið slíkt leyfi, það eru fyrst og fremst þeir hælisleitendur sem geta gert grein fyrir sér, þetta er ekki opin heimild fyrir menn sem uppfylla ekki landgönguskilyrði og sturta pössunum sínum niður á leið til landsins, villa á sér heimildir en krefjast þó strax hælis. Það eru sérstaklega þeir hælisleitendur sem eru með skilríki sem hafa þennan möguleika. Hins vegar er ekki algengt að sótt sé um þetta leyfi." Þrír möguleikar eru fyrir hælisleitendur sem bíða eftir niðurstöðu Útlendingastofnunar til þess að hafa í sig og á samkvæmt Hauki. „Í fyrsta lagi ef menn hafa næga peninga þá geta þeir náttúrulega sest að í svítunni á Hótel Sögu og verið þar í hægindum, til eru dæmi um slíkt," segir Haukur. „Í öðru lagi er aðstaða fyrir hælisleitendur út í Reykjanesbæ, því við teljum okkur hafa skuldbindingu vegna flóttamannasamninga til þess að fólk hafi í sig og á. Þess vegna hefur Útlendingastofnun samið við Reykjanesbæ um þjónustu við hælisleitendur og hefur það tekist mjög vel þó það sé kostnaðarsamt. Í þriðja lagi er það svo bráðabirgðaleyfið til atvinnuréttinda." Haukur tekur fram að hælisleitendur eiga ekki rétt á félagsþjónustu sveitafélaganna. Alvanalegt er að dóms-og kirkjumálaráðuneytið snúi við ákvörðun Útlendingastofnunar að sögn Hauks. „Ég man hins vegar ekki eftir að það hafi gerst í svokölluðum Dublinmálum. Fæstar kærur sem koma fram í þeim málum styðjast við einhverjar röksemdir þannig að mál Paul Ramses sker sig svolítið úr að því leyti." Oftast þegar ráðuneytið snýr við ákvörðun Útlendingastofnunar er um davlarleyfi, vegabréfsáritun, búsetuleyfi og slíkt að ræða. „Markmikið með að hafa annað stjórnsýslustig er að hafa möguleikann á að málum sé snúið við. Réttarsvið útlendingamála einkennist að því að það er ungt, þar eru tíðar breytingar og meiri réttaróvissa með útfærsluatriði en á mörgum öðrum sviðum," segir Haukur. 40-50 umsóknir um hæli eru í gangi núna samkvæmt Hauki. Umsókn Paul Ramses mun að öllum líkindum taka 9-12 mánuði hjá Útlendingastofnun. „Við erum með ákveðin hala sem við eru mað reyna að vinna niður, þetta er lengri tími en við myndum vilja hafa en við erum að vinna okkur úr þessu," segir Haukur að lokum.
Tengdar fréttir Ramses kom í nótt - Tár féllu í Leifsstöð Paul Ramses kom til Íslands í nótt á tilsettum tíma eftir að hafa flogið í gegnum Mílanó frá Ítalíu í gærkvöldi. „Já hann kom í nótt og ég fór með Rosemary konu hans að taka á móti honum," sagði Katrín Theódórsdóttir lögfræðingur hans. 26. ágúst 2008 09:17 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Ramses kom í nótt - Tár féllu í Leifsstöð Paul Ramses kom til Íslands í nótt á tilsettum tíma eftir að hafa flogið í gegnum Mílanó frá Ítalíu í gærkvöldi. „Já hann kom í nótt og ég fór með Rosemary konu hans að taka á móti honum," sagði Katrín Theódórsdóttir lögfræðingur hans. 26. ágúst 2008 09:17