Með silfur um hálsinn - Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. ágúst 2008 10:16 Stoltir Íslendingar með Ólympíusilfur um hálsinn. Nordic Photos / AFP Íslenska handboltalandsliðið tók áðan við silfurverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking. Söguleg stund fyrir íslenskt íþróttalíf. Íslendingar fögnuðu silfrinu vel og innilega en voru vitanlega enn svekktir eftir að hafa tapað úrslitaleiknum fyrir Frökkum í dag, 28-23. Erlendir miðlar sem hafa sagt frá leiknum hrósa íslenska liðinu í hástert fyrir frábæra frammistöðu á mótinu en segja jafnframt um leið sigur franska liðsins sanngjarnan. Þeir séu einfaldlega með besta lið heims í dag. Stoltir silfurstrákar.Nordic Photos / AFPStrákarnir stökkva upp á pallinn til að fagna árangrinum.Nordic Photos / AFPÁhorfendum þakkað fyrir góðan stuðning.Nordic Photos / AFPLogi Geirsson, Ingimundur Ingimundarson, Björgvin Páll Gústavsson og Sverre Andreas Jakobsson fagna silfrinu góða.Nordic Photos / AFPStokkið á pallinn.Nordic Photos / AFPSigfús Sigurðsson, Logi Geirsson og Björgvin Páll Gústavsson, sáttir með silfrið.Nordic Photos / Getty ImagesBitið í silfrið.Vilhelm GunnarssonSigfús Sigurðsson.Vilhelm GunnarssonStoltir.Vilhelm GunnarssonÓlafur StefánssonVilhelm GunnarssonÓli með blóm.Vilhelm GunnarssonÞorgerður Katrín kyssir Guðmund.Vilhelm Gunnarsson Handbolti Tengdar fréttir Sögulegt silfur Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í handbolta karla. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni, 28-23. 24. ágúst 2008 07:27 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið tók áðan við silfurverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking. Söguleg stund fyrir íslenskt íþróttalíf. Íslendingar fögnuðu silfrinu vel og innilega en voru vitanlega enn svekktir eftir að hafa tapað úrslitaleiknum fyrir Frökkum í dag, 28-23. Erlendir miðlar sem hafa sagt frá leiknum hrósa íslenska liðinu í hástert fyrir frábæra frammistöðu á mótinu en segja jafnframt um leið sigur franska liðsins sanngjarnan. Þeir séu einfaldlega með besta lið heims í dag. Stoltir silfurstrákar.Nordic Photos / AFPStrákarnir stökkva upp á pallinn til að fagna árangrinum.Nordic Photos / AFPÁhorfendum þakkað fyrir góðan stuðning.Nordic Photos / AFPLogi Geirsson, Ingimundur Ingimundarson, Björgvin Páll Gústavsson og Sverre Andreas Jakobsson fagna silfrinu góða.Nordic Photos / AFPStokkið á pallinn.Nordic Photos / AFPSigfús Sigurðsson, Logi Geirsson og Björgvin Páll Gústavsson, sáttir með silfrið.Nordic Photos / Getty ImagesBitið í silfrið.Vilhelm GunnarssonSigfús Sigurðsson.Vilhelm GunnarssonStoltir.Vilhelm GunnarssonÓlafur StefánssonVilhelm GunnarssonÓli með blóm.Vilhelm GunnarssonÞorgerður Katrín kyssir Guðmund.Vilhelm Gunnarsson
Handbolti Tengdar fréttir Sögulegt silfur Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í handbolta karla. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni, 28-23. 24. ágúst 2008 07:27 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Sögulegt silfur Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í handbolta karla. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni, 28-23. 24. ágúst 2008 07:27