Viðskipti innlent

Stýrivextir hækkaðir um 0,5%

Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankans um 0,5 prósentur í 15,5%. Í Peningamálum sem bankinn birtir á heimasíðu sinni eftir kl. 11 í dag eru færð rök fyrir ákvörðun bankastjórnar.

Bæði greining Glitnis og Landsbankans höfðu spáð þessari hækkun á stýrivöxtum en greining Kaupþings gerði ráð fyrir því að stýrivextir yrðu óbreyttir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×