Innlent

Kvennaskólanemi vann alþjóðlega ljósmyndakeppni

Kvennaskólinn.
Kvennaskólinn.

Sextán ára nemi í Kvennaskólanum í Reykjavík, Lára Þórðardóttir vann til verðlauna í alþjóðlegri ljósmyndakeppni á vegum Sameinuðu þjóðanna. Keppnin var haldin í tengslum við alþjóðaráðstefnu ungs fólks og var tema keppninnar: ungt fólk í breyttu loftslagi.





Hér má sjá vinningsmyndina.

Lára sendi inn tvær myndir og fékk önnur verðlaun, en hin lenti í hópi 48 útvalinna mynda.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×