NATO segir Rússa hafa brotið gegn alþjóðalögum 19. ágúst 2008 12:13 Rússar hafa brotið gegn alþjóðalögum með hernaðaraðgerðum sínum í Georgíu að mati Atlantshafsbandalagsins. Ekki verður gripið til refsiaðgerða en Georgíumönnum veittur fullur stuðningur. Spennan milli Rússa og Georgíumanna var eina umræðuefnið þegar utanríkisráðherrar NATO ríkjanna komu til fundar í höfuðstöðvum bandalagsins í Brussel í morgun. Vel fór á með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra, og Bernard Kouchner, utanríkisráðherra Frakklands, en Frakkar miðluðu málum í deilunni fyrir helgi og samið um vopnahlé á grundvelli tillagna þeirra. Fundinum lauk nú skömmu fyrir hádegi. David Miliband, utanríkisráðherra Bretlands, ræddi við fréttamenn og sagði ríki NATO á einu máli. Rússar hefðu brotið gegn alþjóðalögum með aðgerðum sínum. Franskur sendifulltrúi sagði í samtali við Sky-fréttastofuna að samkomulag væri í burðarliðnum. Í því fælist aukin gagnrýni á Rússa. Það hefði farið fyrir brjóstið á bandalagsþjóðunum að þeir hafi ekki virt tímamörk vopnahléssamkomulagsins við Georgíumenn og lokið við að flytja herlið sitt aftur til Suður-Ossetíu frá átakasvæðum utan héraðsins í gær. Vegna þess séu ríki bandalagsins á einu máli. Hætta sé á að samskipti NATO og Rússlands versni enn meira en orðið er ef ekki verði hægt að ná ásættanlegri niðurstöðu í þessu máli. Skömmu fyrir hádegi bárust fregnir af því að Rússar væru byrjaðir að flytja hermenn og hergögn frá georgíska bænum Gori aftur til Suður-Ossetíu. Rússar og Georgíumenn höfðu fyrr í morgun skiptst á tuttugu stríðsföngum. Vonir eru bundnar við að þetta dragi nokkuð úr spennu milli ríkjanna. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Rússar hafa brotið gegn alþjóðalögum með hernaðaraðgerðum sínum í Georgíu að mati Atlantshafsbandalagsins. Ekki verður gripið til refsiaðgerða en Georgíumönnum veittur fullur stuðningur. Spennan milli Rússa og Georgíumanna var eina umræðuefnið þegar utanríkisráðherrar NATO ríkjanna komu til fundar í höfuðstöðvum bandalagsins í Brussel í morgun. Vel fór á með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra, og Bernard Kouchner, utanríkisráðherra Frakklands, en Frakkar miðluðu málum í deilunni fyrir helgi og samið um vopnahlé á grundvelli tillagna þeirra. Fundinum lauk nú skömmu fyrir hádegi. David Miliband, utanríkisráðherra Bretlands, ræddi við fréttamenn og sagði ríki NATO á einu máli. Rússar hefðu brotið gegn alþjóðalögum með aðgerðum sínum. Franskur sendifulltrúi sagði í samtali við Sky-fréttastofuna að samkomulag væri í burðarliðnum. Í því fælist aukin gagnrýni á Rússa. Það hefði farið fyrir brjóstið á bandalagsþjóðunum að þeir hafi ekki virt tímamörk vopnahléssamkomulagsins við Georgíumenn og lokið við að flytja herlið sitt aftur til Suður-Ossetíu frá átakasvæðum utan héraðsins í gær. Vegna þess séu ríki bandalagsins á einu máli. Hætta sé á að samskipti NATO og Rússlands versni enn meira en orðið er ef ekki verði hægt að ná ásættanlegri niðurstöðu í þessu máli. Skömmu fyrir hádegi bárust fregnir af því að Rússar væru byrjaðir að flytja hermenn og hergögn frá georgíska bænum Gori aftur til Suður-Ossetíu. Rússar og Georgíumenn höfðu fyrr í morgun skiptst á tuttugu stríðsföngum. Vonir eru bundnar við að þetta dragi nokkuð úr spennu milli ríkjanna.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira