Innlent

Milljónatjón í Korngörðum

Talið er að tjónið sem varð í eldi í Korngörðum við Sundahöfn í Reykjavík í gærkvöldi, nemi mörgum milljónum króna. Eldsins varð vart um klukkan hálf sex og var slökkvistarfi ekki lokið fyrr en um klukkan átta. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá loftpressum. Aðstæður til slökkvistarfs voru hættulegar, en allt fór á besta veg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×