Innlent

Drengurinn er látinn

Jakob Örn Sigurðarson.
Jakob Örn Sigurðarson.
Drengurinn sem fékk heilablæðingu á fimleikaæfingu hjá Gerplu í síðustu viku lést á Landspítalanum í gærkvöld. Hann hét Jakob Örn Sigurðarson, fæddur 21. júní 1997. Minningarstund um Jakob verður haldin í Digraneskirkju klukkan átta annað kvöld, sem séra Guðmundur Karl Brynjarsson annast. Athöfnin er opin öllum þeim sem vilja minnast hans.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×