Innlent

Slasaður eftir umferðarslys á Patreksfirði

Ökumaður vélhjóls slasaðist, en þó ekki alvarlega þegar vélhjólið og jeppi lentu í árekstri á Patreksfirði í gærkvöldi.

Slysið varð á mótum Eyrargötu og Aðalstrætis og var vélhjólamaðurinn flutltur á sjúkrahúsið til aðhlynningar. Tildrög liggja ekki fyrir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×