Innlent

Nýr leirhver við Hveragerði

Hveragerði
Hveragerði

Það er þekkt að við jarðskjálfta geta hverasvæði breyst og virkni þeirra ýmist aukist eða minnkað. Í jarðskjálftanum í dag hefur nýr leirhver myndast rétt norður af Garðyrkjuskólanum í Hveragerði.

Gosið í leirhvernum hefur farið vaxandi og eru gos í allt að 10 - 12 metra hæð. Varasamt getur verið að fara of nálægt hvernum þar sem gosin i honum eru ekki regluleg og leir slettist í allar áttir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×