Erlent

Baskar greiða atkvæði um sjálfstæði héraðsins

Héraðsþing Baska á Spáni samþykkti í gær að efna til atkvæðagreiðslu um hugsanlegt sjálfstæði héraðsins.

Baskar hafa lengi haft þá stefnu að slíta öllu sambandi við spænsku stjórnina og lýsa yfir sjálfstæði. Frelsissamtök Baska, ETA, hafa barist blóðugri baráttu fyrir sjálfstæði héraðsins og hafa tugir manna fallið í þeirri baráttu undanfaran áratugi.

Stjórnvöld á Spáni hafa hingið til ekki ljáð máls á því að beita Böskum sjálfstæði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×