Viðskipti innlent

Hjördís í loks dags

Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir, sérfræðingur í greiningu Glitnis, var gestur Sindra Sindrasonar í dag í þættinum Í loks dags á Vísi.

Þar ræddu þau um stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans sem von er á á morgun. Greining Glitnis gerir ráð fyrir hækkun vaxta um 50 punkta á morgun, í 15,5 prósent, sérstaklega í ljósi óvæntrar vaxtahækkunar eftir páska.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×