Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs, verður í hádegisviðtali Markaðarins á Stöð 2 í dag. Baugur Group hefur lokið við að endurskipuleggja eignasafn sitt á þann veg að félagið muni nú einbeita sér alfarið að fjárfestingum í smásölu.
Þá hefur Baugur gert samkomulag um sölu á fjárfestingum sínum í fjölmiðlum, tækni og fjármálum, þar með talið á hlut félagins í FL Group, til tveggja nýrra, sjálfstæðra félaga. Umfang þessara viðskipta eru um 65 milljarðar króna.
Forstjóri Baugs í hádegisviðtali Markaðarins

Mest lesið

Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri
Viðskipti innlent

Risinn sem var of stór til að falla er fallinn
Viðskipti erlent

Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play
Viðskipti innlent


Þrjú ráðin til Landsbyggðar
Viðskipti innlent


Skattakóngurinn flytur úr landi
Viðskipti innlent

Gunnar Ágúst til Dineout
Viðskipti innlent

Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju
Viðskipti innlent

Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna
Viðskipti innlent