Viðskipti innlent

Fjármagna 370 milljóna króna hlut í Atorku Group

MYND/365
Eagle Investment Holdings seldi í dag 50 milljónir hluta í Atorku Group á genginu 7,46. Eagle Insvestment er í eigu Arnar Andréssonar, stjórnarmanns í Atorku Group. Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að ekki sé um raunverulega sölu að ræða heldur fjármögnun á hlutnum, sem er rétt rúmar 370 milljónir að markaðsvirði.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×