Viðskipti innlent

Versti ársfjórðungur Íslandssögunnar að baki

Íslendingar eru búnir að upplifa ömurlegasta ársfjórðung Íslandssögunnar á fjármálamörkuðum, að sögn Þórðar Jónassonar, sérfræðings hjá Askar Capital. Þórður var gestur Sindra Sindrasonar Í lok dags á Vísi. Þar ræddi hann þau áhrif sem yfirlýsingar stjórnvalda hefðu haft. Meðal annars um að staðið yrði við bakið á bönkunum og ásakanir um að útlendir miðlarar hefðu verið að gera atlögu að krónunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×