Viðskipti innlent

Markaðurinn endaði aftur í plús

Markaðurinn endaði aftur í plús í dag eftir ágætan dag í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1.37% og stendur í 5.256 stigum.

Mesta hækkun varð hjá Skipti eða 5,4%, SPRON hækkaði um 4,5% og Exista um 4,2%.

Mesta lækkun varð Atlantic Petroleum eða um 1,2%, Marel lækkaði um 0,8% og Foryoa banki um 0,7%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×