Viðskipti innlent

Seðlabankinn jók trúverðugleika sinn með vaxtahækkun

Hörður Garðarsson hjá Greiningu Glitnis mætti í þáttinn Í lok dags á Vísi og fjallaði um þróun á hlutabréfamörkuðum og gengi íslensku krónunnar í dag og í gær.

Hann sagði að Seðlabankinn hefði aukið trúverðugleika sinn með stýruvaxtahækkun í gær og staðið við fyrirheit sín sem stjórnendur bankans gáfu í nóvember. Hörður segir að þess sjáist þegar merki að hægt hafi á innlendri eftirspurn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×