Viðskipti innlent

Rauður morgun í kauphöllinni

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,5% í fyrstu viðskiptum dagsins í kauphöllinni og stendur nú í 5.008 stigum. Aðeins eitt félag, Glitnir, hefur hækkað lítillega eða um 0,3%.

Þau félög sem hafa lækkað mest eru ICEQ verðbréfasjóður eða um 2%, Century Aluminium eða um 0,9% og Kaupþing eða um 0,8%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×