Viðskipti innlent

Hreiðar og Sigurður samanlagt með 250 milljónir í laun í fyrra

Sigurður Einarsson og Hreiðar Már Sigurðsson.
Sigurður Einarsson og Hreiðar Már Sigurðsson.

Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, var með um 110 milljónir króna í laun á síðasta ári og Sigurður Einarsson stjórnarformaður um 140 milljónir. Þetta kemur fram í ársskýrslu bankans.

Þar er tekið tillit til bæði launa, hlunninda og bónusa hjá báðum en ekki lífeyrissjóðsgreiðslna. Þær námu 28 milljónum króna hjá Hreiðari og 26 milljónum hjá Sigurði. Ef tekið er mið af launum, hlunnindum og bónusum eru mánaðarlaun Hreiðars um níu milljónir króna en mánaðarlaun Sigurðar nærri 12 milljónum.

Ingólfur Helgason, forstjóri Kaupþings á Íslandi, var með um 80 milljónir króna í laun á síðasta ári, og Lars Johansen, forstjóri bankans í Danmörku um 90 milljónir.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
4,76
1
154
BRIM
1,82
7
315.738
REITIR
0,56
2
17.880
SJOVA
0,25
3
4.814
ORIGO
0,16
1
23

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-7,61
7
473
LEQ
-1,51
1
2.387
MAREL
-1,27
5
168.910
SYN
-0,41
1
244
ICESEA
0
1
18
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.