Innlent

Condoleezza komin í Höfða

Condoleezza Rice hittir Ingibjörgu fyrir utan Höfða fyrir stundu.
Condoleezza Rice hittir Ingibjörgu fyrir utan Höfða fyrir stundu. MYND/VILHELM

Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hitti Ingibjörgu Sólrúnu í Höfða fyrir stundu. Hún er hér í vinnuheimsókn og mun einnig ræða við Geir H. Haarde forsætisráðherra.

Að loknum fundinum fá blaðamenn að spyrja nokkurra spurninga. Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast með því.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×