Innlent

Hross í Kúagerði

Skömmu eftir miðnætti var lögreglu á Suðurnesjum tilkynnt um hross á hlaupum á Reykjanesbraut skammt frá Kúagerði. Lögregla fór á vettvang og fann hrossin á hlaupum í austurátt. Reynt var að hafa uppi á eiganda hrossana en það hefur enn ekki borið árangur. Hrossin hlupu svo út fyrir veg skammt vestan við álverið í Straumsvík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×