Viðskipti innlent

Stýrivaxtahækkun mun ekki hjálpa krónunni

Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningadeildar Kaupþings.
Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningadeildar Kaupþings.

Stýrivaxtahækkun Seðlabankans er ekki til þess fallin að hjálpa krónunni eða gjaldeyrismarkaðnum við þær aðstæður sem nú ríkja, að mati Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns greiningadeildar Kaupþings.

„Ég held að markaðurinn hafi verið að bíða eftir auknum gjaldeyrisforða og betri lausafjárstöðu ríkisins," segir Ásgeir. Hann segist bíða eftir rökstuðningi Seðlabankans sem verður kynntur klukkan ellefu í dag.

Þá segir Ásgeir að spennandi verði að sjá hvaða aðgerða sé von á hjá ríkisstjórninni eftir þessa hækkun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×