Erlent

Rannsaka andlát kornabarns í Árósum

Frá Árósum.
Frá Árósum.

Lögreglan í Árósum í Danmörku rannsakar nú andlát 14 daga gamals barns sem lagt var inn á sjúkrahús þar aðfaranótt föstudags. Barnið lést daginn eftir og þótti heilbrigðisyfirvöldum ástæða til að fara fram á lögreglurannsókn. Lögregla yfirheyrir nú foreldra barnsins og aðra sem umgengust það áður en það var lagt inn á sjúkrahúsið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×